Daily Archives: 14/01/2014


Slökun í hæsta gallaríi heims

Seint í gærkveldi barst skeytastjóra símtal frá Leifi Erni úr grunnbúðum Aconcagua (Plaza de Mulas, 4,370m). Gott hljóð var í Leifi en þó mátti greina svolítinn áhyggjutón í röddinni varðandi veðurútlitið á fyrsta mögulega toppadeginum sem fyrirhugaður var hinn 17. janúar. En skipulagið gerir ráð fyrir sveigjanleika og næstu daga […]