Daily Archives: 15/01/2014


Andin er sterkur en alvaran eykst

“Það var iskalt í nótt og við vöknuðum í héluðum tjöldum í morgun (innskot skeytara: þri 14. jan). Deginum var varið í aðlögunargöngu á fjallið Cerro Bonete sem sagt er vera 5.004 metra hátt en við afsönnuðum það með þremur samhljóða GPS-tækjum sem sýndu 5.050 metra. Á leiðinni gengum við […]