Daily Archives: 19/01/2014


Á súrrandi fart niður fjallið

„Sæll Gauti þetta er Dagný hér … ég fékk það hlutverk að flytja síðasta pistillinn frá fjallinu.“ Skeytastjóra var vissulega létt … sko að heyra í sínu fólki, en ekki var síður tilbreyting að heyra undurþíða kvenmannsrödd Dagnýar. Dagný: „Við fórum aftur upp í Chóleru campinn í um 6000 metra […]


Frábær dagur á fjöllum

Leifur hringdi kl. 13.15 að staðartíma „Þetta er búin að vera frábær dagur á fjöllum“ sagði Leifur þá nýkomin niður í Nido de Cóndores (5550 m) úr Plaza Cólera (5970 m) þar sem þau tóku saman tjöld og annað dót sem þau höfðu áður komið fyrir í búðunum. „Við tókum […]


„Sæll Gauti … þetta er Villi“

Þótt ég hafi þegar fengið fréttir af mínum góða ferðafélaga og Fjallafóli í gegnum Ylfu konu hans og Vilborgu var ótrúlega gott að heyra nú fyrst í honum röddina sem gaf ótvírætt til kynna að fjallatöffarinn Villi var heill á húfi eftir hremmingar síðustu daga. Í gærmorgun yfirgáfu Vilhjálmur og […]