Daily Archives: 28/01/2014


Vilborg Arna stefnir á toppinn

Í meðfylgandi fésbókarfærslu Vilborgar Örnu kemur fram að hún sé nú stödd í 6000 metra hæð við góða heilsu og … stefni á toppinn á morgun. Spennandi verður að heyra af ferðum hennar annað kvöld. „Hæhó, Ég er komin upp í tæplega 6000 metra hæð og gekk vel í dag. […]