Daily Archives: 29/01/2014


Vilborg Arna náði toppnum …

… og dvelur nú í efstu búðum áður en hún heldur niður í grunnbúðir á morgun. Meðfylgjandi færsla birtist á fésbókarsíðu hennar í morgun. “Hæhó, Langþráður toppadagur loksins runninn upp! Það var kalt og hvasst framan af en náðum tindinum um kl 14:15 að staðartíma í góðu veðri. Ég gekk […]