Uhuru tindur að baki
Hópurinn náði Uhuru tindi, hátindi Afríku um klukkan 7 í morgun að staðartíma eftir næturlanga göngu undir stjörnum prýddum himni. Gangan gekk einstaklega vel þó að nokkrir hafi fundið fyrir örlitlum hæðaróþægindum sem voru svo væg að það tekur því varla að minnast á það. Veðrið var ofboðslega gott og […]