Daily Archives: 26/02/2014


Eldhress í fyrstu búðum á Meru fjalli

  Hópurinn samanstendur af 3 konum og 6 körlum. Auk Vilborgar eru það Ása Björk Sigurðardóttir og Solveig Thoroddsen, Fjallasteini – Þorsteinn Jakobsson, Halldór Óttarsson, Gunnar Bjarnason, Sveinn M. Sveinsson, Ásmundur Indriðason og Ingvar Þórisson Gærdagurinn (24 feb.) var frábær og hópurinn náði að hristast vel saman.  Í dag  hófst […]


Kilimanjaro og Meru fjall í Tanzaníu

Laugardaginn 22 febrúar hélt fríður flokkur á vegum Fjallaleiðsögumanna til Afríku undir forystu Vilborgar Örnu. Í hópnum eru þrautþjálfaðir fjallgöngumenn og konur sem hafa æft sig reglulega jafnt í Esjunni sem og öðrum hærri fjöllum. Hópurinn lenti á Kilimanjaro flugvelli að morgni sunnudagsins og hafði daginn til þess að jafna […]