Daily Archives: 27/02/2014


Einn tindur að baki hjá Afríkuleiðangrinum

Nýjustu fréttir frá Afríku eru á þessa leið: Við erum hérna eldhress á Ashi hótelinu. Ferðin á Merutind sem reyndar heitir því skemmtilega nafni Sósjalistatindur gekk vel og allir komust á toppin í gærmorgun og sáu magnaða sólarupprásina. Enginn hefur verið með teljandi óþægindi vegna hæðarinnar og við erum bjartsýn […]