Kilimanjaro og Meru fjall í Tanzaníu
Laugardaginn 22 febrúar hélt fríður flokkur á vegum Fjallaleiðsögumanna til Afríku undir forystu Vilborgar Örnu. Í hópnum eru þrautþjálfaðir fjallgöngumenn og konur sem hafa æft sig reglulega jafnt í Esjunni sem og öðrum hærri fjöllum. Hópurinn lenti á Kilimanjaro flugvelli að morgni sunnudagsins og hafði daginn til þess að jafna […]