Frábær dagur á fjöllum
Leifur hringdi kl. 13.15 að staðartíma „Þetta er búin að vera frábær dagur á fjöllum“ sagði Leifur þá nýkomin niður í Nido de Cóndores (5550 m) úr Plaza Cólera (5970 m) þar sem þau tóku saman tjöld og annað dót sem þau höfðu áður komið fyrir í búðunum. „Við tókum […]