Veðurspá beint í æð á fastandi maga
Upprifjun: Vilborg og Vilhjálmur snéru við í gær úr búðum í 5550 metra hæð og gengu niður í grunnbúðir (4.300 m). Vilhjálmur hafði þá verið slappur og að öllum líkindum með einkenni háfjallaveiki sem þó rjátluðu af honum um leið og hann komst í meira súrefni neðar á fjallinu. Í […]